Vetrarstarf hefst/Winter programme starts
English below
Vetrarstarf kirkjunnar er nú komið á fullt.
Síðasta Sunnudag fór barnastarfið af stað eftir hlé í sumar og fór vel af stað, ánægja var meðal barna og sjálfboðaliða í lok dagsins og hlökkum við til áframhaldsins.
Unglingasamkomur klukkan 20.00 á föstudögum hófust fyrir viku og er hugur í unglingunum, bæði eru nýjir unglingar að bætast í hópinn og sumir af þeim eldri að taka að sér hlutverk á samkomunum. Unglingastarfið er frábær staður til þess að eignast vini og vaxa í trúnni.
Síðasta sunnudag hófust kvöldsamkomur í umsjón ungfullorðinna á ný, vel var mætt og var samkoman mjög góð. Fíló+ er einn af vaxtarsprotum kirkjunnar og við mælum með því að ungt fólk á eldri stigum framhaldsskóla og uppúr kíki á samkomur eða miðvikudagshitting annan hvorn miðvikudag í mánuði kl 20.00
Unglingafræðsla fyrir unglinga á fermingaraldri fer af stað 6. september klukkan 17.30 hér í kirkjunni, mæting er í andyri við kaffisal. Fræðslan er opin öllum unglingum á fermingaraldri (fædd 2006) óháð kirkjuaðild. Fræðslunni lýkur með unglingablessun sem fer fram sunnudaginn eftir páska, 19. apríl.
Eldri samverur sem eru fyrir 60 ára og eldri fara af stað fimmtudaginn 19. september klukkan 12 í kaffisal kirkjunnar.
Við hvetjum þig til að fylgjast með á samfélagsmiðlum og skoða vel dagskrárbæklinga sem koma út í hverjum mánuði svo spennandi viðburðir fari ekki framhjá þér, það er mikið um að vera í kirkjunni.
-----
The normal programme of the church is now coming into full swing after the summer break.
Last Sunday the kids club started again and both volunteers and the children were very happy at the end of the day. We still need help to fully man all volunteer positions but we are excited about the months ahead.
The youth services started again last week, every friday at 20.00 in the side-hall of the main auditorium. This is a great place for young people age 13-18 to get to know one another and to grow in their faith
In September the evening services lead by our young-adults start again, every Sunday at 20.00. The first service of the season was very good and well attended, this is a great place for young people around college age to get together and grow in their faith. Every other Wednesday there is a gathering at 20.00 where there is teaching and fellowship for this age group.
The youth blessing class starts September the 6th at 17.30. This is a faith-education class for all confirmation age youth (born 2006), irrespective of church affiliation.
The class culminates with a youth-blessing service, the Sunday after Easter, April 19th.
Senior citizens gatherings for those aged 60 and over start Thursday September 19th at 12.00 in the caffiteria.
Please follow us on social media and pay attention to the content of our monthly booklets handed out in church, that way you won't miss out on exciting events.
Vetrarstarf kirkjunnar er nú komið á fullt.
Síðasta Sunnudag fór barnastarfið af stað eftir hlé í sumar og fór vel af stað, ánægja var meðal barna og sjálfboðaliða í lok dagsins og hlökkum við til áframhaldsins.
Unglingasamkomur klukkan 20.00 á föstudögum hófust fyrir viku og er hugur í unglingunum, bæði eru nýjir unglingar að bætast í hópinn og sumir af þeim eldri að taka að sér hlutverk á samkomunum. Unglingastarfið er frábær staður til þess að eignast vini og vaxa í trúnni.
Síðasta sunnudag hófust kvöldsamkomur í umsjón ungfullorðinna á ný, vel var mætt og var samkoman mjög góð. Fíló+ er einn af vaxtarsprotum kirkjunnar og við mælum með því að ungt fólk á eldri stigum framhaldsskóla og uppúr kíki á samkomur eða miðvikudagshitting annan hvorn miðvikudag í mánuði kl 20.00
Unglingafræðsla fyrir unglinga á fermingaraldri fer af stað 6. september klukkan 17.30 hér í kirkjunni, mæting er í andyri við kaffisal. Fræðslan er opin öllum unglingum á fermingaraldri (fædd 2006) óháð kirkjuaðild. Fræðslunni lýkur með unglingablessun sem fer fram sunnudaginn eftir páska, 19. apríl.
Eldri samverur sem eru fyrir 60 ára og eldri fara af stað fimmtudaginn 19. september klukkan 12 í kaffisal kirkjunnar.
Við hvetjum þig til að fylgjast með á samfélagsmiðlum og skoða vel dagskrárbæklinga sem koma út í hverjum mánuði svo spennandi viðburðir fari ekki framhjá þér, það er mikið um að vera í kirkjunni.
-----
The normal programme of the church is now coming into full swing after the summer break.
Last Sunday the kids club started again and both volunteers and the children were very happy at the end of the day. We still need help to fully man all volunteer positions but we are excited about the months ahead.
The youth services started again last week, every friday at 20.00 in the side-hall of the main auditorium. This is a great place for young people age 13-18 to get to know one another and to grow in their faith
In September the evening services lead by our young-adults start again, every Sunday at 20.00. The first service of the season was very good and well attended, this is a great place for young people around college age to get together and grow in their faith. Every other Wednesday there is a gathering at 20.00 where there is teaching and fellowship for this age group.
The youth blessing class starts September the 6th at 17.30. This is a faith-education class for all confirmation age youth (born 2006), irrespective of church affiliation.
The class culminates with a youth-blessing service, the Sunday after Easter, April 19th.
Senior citizens gatherings for those aged 60 and over start Thursday September 19th at 12.00 in the caffiteria.
Please follow us on social media and pay attention to the content of our monthly booklets handed out in church, that way you won't miss out on exciting events.
Recent
Archive
2025
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September