Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Dagskrá um Páska

English below

Dagskrá um páska verður sem hér segir:
Skírdagur: Brauðsbrotningar samkoma klukkan 11:00 í aðalsal kirkjunnar. Lofgjörð og predikun ásamt heilagri kvöldmáltíð.
Föstudagurinn langi: Kyrrðarsamkoma, þar sem lesnir verða ritningatextar tengdir deginum og tónlistarflutningur á milli lestra. Góð stund til þess að íhuga atburðina sem við minnumst þennan dag. Gengið er inn um aðalinngang kirkjunnar.
Páskadagur: Fjölskylduvæn fagnaðarsamkoma klukkan 11:00 í aðalsal kirkjunnar. Börn verða virkir þáttakendur í dagskránni og áhersla er á að gleðjast yfir sigri Jesú Krists og yfir lífinu sem hann gefur okkur.
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir á alla þessa viðburði.

Maundy Thursday: at 18:00 we will gather to break the bread and commemorate the last supper.
Easter Sunday: At 14:00 we will gather as always, with a special emphasis on celebrating the victory Jesus Christ won for us on Easter Sunday.

On Maundy Thursday at 11:00 there is a service in Icelandic with communion, on good Friday at 16:30 there is a gathering in Icelandic where scripture will be read with musical performances between readings.

Everyone is welcome to any of these gatherings

Recent

Archive

Categories

Tags