Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

Bold Venture 2019

Bold Venture 2019

English below

Dagana 22.-24. nóvember fer fram mót fyrir karlmenn í Kirkjulækjarkoti. Aðalgestur mótsins er Lee Grady sem er mörgum góðkunnur, Lee hefur haldið slík mót víða um heim og hafa þau allstaðar gefist vel. Mótið samanstendur í raun af þremur dagskrárliðum, góðum samkomum, félagsskap og mat. Við ætlum að eiga frábæra helgi saman og um að gera að skrá sig sem fyrst.
Verð fyrir mótið er 15.500 krónur fram til 5. nóvember en þá hækkar verðið.
Mótið hefst á föstudagskvöldi, mæting klukkan 19.00 og lýkur með hádegisverði á Sunnudag.
Skráning fer fram hér.

On the 22nd-24th of November a mens event titled Bold Venture takes place in Kirkjulækjarkot. The main guest of the event is Lee Grady who is by now well known to many in Iceland. He has lead such events all over the globe with great impact in each place. The conference consists of three main ingredients, impactful services, fellowship and eating. We're expecting a great weekend together and encourage everyone to sign up right now. The cost for the conference is 15.500 ISK, until November 5th when the price goes up.
The conference begins friday evening at 19.00 and ends with a lunch on Sunday.
Registration is available here.

Recent

Archive

Categories

Tags