.
Vinnuvika í Kotinu 06.-13. júní.
Frá kvöldi 06. til hádegis 13. júní verður vinnuvika í Kirkjulækjarkoti í Fljósthlíð. Allir eru velkomnir að koma og leggja hönd á plóginn. Unnið er að því að klára miðrými Arkarinnar ásamt ýmsu öðru. Allt hjálpar, hvort sem um er að ræða hlut úr degi eða margir dagar. Við hvetjum þig til að koma að vera með til að vinna en ekki síður til að eiga góðan tíma á þessum yndislega stað í skemmtilegum og uppbyggjandi félagsskap. Gisting og fæði í boði á staðnum.
Skráning er hér að neðan og nánari upplýsingar í síma 8947110.
Skráning er hér að neðan og nánari upplýsingar í síma 8947110.
Recent
Archive
2024
2023
May
September
October
2022
2021
2020
2019
February
April
July
September